Sögusýningar
Bæklingar
Reykvíska eldhúsið

Matur og mannlíf í hundrað ár

Reykvíska eldhúsið

Þann 26. september opnaði félagið Matur-saga-menning sýningu um mat og mataræði Reykvíkinga á 20. öld. Sýningin var til húsa í hjarta miðbæjarins, Aðalstræti 10, elsta húsi Reykjavíkur en henni lauk 23. nóvember. Markmiðið með henni var að bjóða Reykvíkingum og öðrum gestum að fræðast, njóta og bragða á lítt þekktri matarsögu höfuðborgarinnar. Hönnun sýningarinnar og kynningarefnis var í höndum Sögumiðlunar ehf.

Skoða bækling.

Nánari upplýsingar eru á heimasíðu Matarseturs.