Sögusýningar
Bćklingar

Einstök sýning 

Opnun sýningar um einleiki
Sýning um einleiki í Haukadal.

Föstudaginn 3. júlí var opnuđ Einstök sýning í félagsheimilinu Gíslastöđum í Haukadal í Dýrafirđi. Elfar Logi Hannesson og Marsibil Kristjánsdóttir í Kómedíuleikhúsinu standa ţar fyrir sýningu á málverkum einfaranna Guđmundu Jónsdóttur og Gunnars Guđmundssonar auk ţess sem saga einleikjalistarinnar hér á landi er ţar rakin í myndum og máli í samstarfi viđ Leikminjasafn Íslands. Sögumiđlun sá um hönnun sýningarspjaldanna. Sýningin í Haukadal er opin til 19. júlí, en einleikjaţátturinn verđur settur upp aftur á einleikjahátíđinni Act Alone á Ísafirđi í ágúst.