Sögusýningar
Bćklingar
Sýning um 150 ára sögu Reynivallakirkju 

Sýningin í Félagsgarđi
Frá afmćlishátíđ Reynivallakirkju í Félags-
garđi og opnun sýningarinnar.


Sunnudaginn 30. ágúst var opnuđ sýning í tilefni af 150 ára afmćli Reynivallakirkju í Kjós. Reynivellir eru forn kirkjustađur og er komiđ inn á ţá sögu og rakiđ prestatal Reynivalla allt frá siđaskiptum. Sýningin var opin fyrstu dagana í Félagsgarđi í Kjós en hefur nú veriđ sett upp í Ásgarđi í Kjós. Sögumiđlun ehf sá um textagerđ og hönnun sýningarinnar.