Sögusýningar
Bćklingar

Horfin býli og huldar vćttir
Kvćđamannahátíđ í Dalbć áriđ 2002

Viđburđastjórnun

Sögumiđlun ehf. getur séđ um stjórnun og skipulagningu menningarviđburđa og menningardagskráa. Međal verkefna fyrirtćkisins á ţessu sviđi á undanförnum árum má nefna Fjölljóđahátíđina Orđiđ tónlist áriđ 2006, ţriggja daga gjörningadagskrá fyrir Smekkleysu í samstarfi viđ Listahátíđ í Reykjavík og Listasafn Reykjavíkur. Einnig má nefna skipulagningu tónleikarađar í tilefni af sýningunni Humar eđa frćgđ í Listasafni Reykjavíkur 2003, dagskrár á vegum Snjáfjallaseturs; Rímnahátíđ međ ýmsum uppákomum, erindaflutningi og tónleikum (2002), tónleika Kammerkórsins á Ísafirđi ásamt erindaflutningi til heiđurs Sigvalda Kaldalóns (2004) og alţjóđlegt málţing um Spánverjavígin (2006).