Sögusýningar
Bćklingar
Flug, her, rokk og bátar í Ráđhúsinu


Á menningarnótt var kynning á menningarstarfi í Reykjanesbć í Ráđhúsi Reykjavíkur. Til miđvikudagsins 27. ágúst gefst áhugasömum fćri á ađ skođa ţessa kynningu á nýstofnuđu Flug- og sögusetri Reykjaness ásamt munum sem tengjast sögu flugs og hers úr fórum Sćvars Ţ. Jóhannessonar og Eiríks Líndal.

Sýning í Ráđhúsi Reykjavíkur

Einnig er brot úr sýningu Poppminjasafnsins Vagg og velta - rokkárin á Íslandi auk rokksögumuna úr safni Baldvins Halldórssonar. Auk ţess er í Ráđhúsinu hluti af bátaflota Gríms Karlssonar skipstjóra og kynning á Hljómahöllinni sem Guđmundur Jónsson arkitekt hannar. Sögumiđlun sá um hönnun ţessarar kynningar og sýningarinnar Vagg og velta sem verđur opin til vors 2009 í Duushúsum Reykjanesbć.