Sögusýningar
Bæklingar
Safnaðu fjöllum


Fjallabók FÍ

Fjallabók FÍ er verkefni sem Ferðafélag Íslands stendur fyrir. Í verkefninu eru allir hvattir til að ganga á fjöll og skrá í sérstaka Fjallabók FÍ. Þegar búið er að ganga á 10 fjöll og bókin hefur verið fyllt út með undirskrift ferðafélaga fá þátttakendur viðurkenningu frá Cintamani. Öll fjöll eru tekin gild í verkefninu en aðeins má skrá hvert fjall einu sinni. Fjallabækur FÍ fást á skrifstofu FÍ og liggja frammi víðar. Sögumiðlun hannaði útlit bókarinnar.