Sögusýningar
Bæklingar
Kátt í Kjósinni
Laugardaginn 19. júlí 2008

Kjósin


Það var kátt í Kjósinni laugardaginn 19. júlí og var opið hús á mörgum stöðum í sveitinni, ásamt sveitamarkaði, áhugaverðum fyrirlestrum og margskonar afþreyingu annarri. Sögumiðlun hannað bæklinginn fyrir Kátt í Kjósinni en hér að neðan er hægt að skoða hann. Á sveitamarkaðnum var einnig til sölu glænýtt kort af Kjósinni en Sögumiðlun hannaði einnig bakhlið þess. Þar er að finna ýmsar gagnlegar og skemmtilegar upplýsingar um sveitina, s.s. helstu gönguleiðir, upplýsingar um jarðfræði, dýralíf, sögulega staði og margt fleira. Kortið er hægt að kaupa á Kaffi Kjós eða á skrifstofu hreppsins, sjá www.kjos.is.

Skoða bæklinginn