Leiklist á vetrarvertíð
Róbert Arnfinnsson og Sigurður Skúlason í leikriti Hrafns Gunnlaugssonar, Sögu af sjónum, sem sýnt var í sjónvarpinu 1973.
Leikminjasafnið setur upp sýninguna Leiklistin og hafið í Víkinni - Sjóminjasafni. Sýningin opnar á safnanótt 12. febrúar n.k. og stendur fram á lokadaginn 11. maí. Auk sýningarinnar verða dagskrár með leik og söng úr íslenskum leikritum í samvinnu við Víkina - Sjóminjasafn að Grandagarði 8.
Róbert Arnfinnsson og Sigurður Skúlason í leikriti Hrafns Gunnlaugssonar, Sögu af sjónum, sem sýnt var í sjónvarpinu 1973.