Sýning um Halldór Laxness í
Þjóðarbókhlöðunni árið 2002
Sýning um Tyrkjaránið
í Vestmanneyjum árið 2007
í Borgarleikhúsinu árið 2006
í Dalbæ árið 2006
Sýningar
Sögumiðlun ehf. hefur séð um hönnun á annað hundrað sögusýninga hérlendis sem erlendis á undanförnum 20 árum. Meðal viðskiptaaðila má nefna Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn, Leikminjasafn Íslands, Borgarskjalasafn Reykjavíkur, Minjasafn Reykjavíkur, Þjóðminjasafn Íslands, Þjóðskjalasafn Íslands, Poppminjasafn Íslands, Landsbanka Íslands, Íslandsbanka, Smekkleysu SM ehf., Snjáfjallasetur, Menningarmiðstöðina Gerðuberg, Umhverfissvið Reykjavíkurborgar, Tónminjasetur Íslands, Félagið Matur - saga - menning, Svartárkot - menning - náttúra, Sjóræningjahúsið, Hugvísindastofnun Háskóla Íslands, Vestmannaeyjabæ og Ó. Johnson og Kaaber. Sýningarnar eru ýmist unnar frá A-Ö, þar sem unnin er heimilda- og textavinna auk hönnunar sýningar, sýningarskrár, skipulagningar viðburða og kynningar á vef og fleiri miðlum eða að einungis er unnin hönnunarvinna fyrir sýninguna.
Sýningar unnar af Sögumiðlun ehf.
2015 Spánverjavígin 1615. Sýning í Þjóðarbókhlöðu, í Snjáfjallasetri, Byggðasafni Húnvetninga og Strandamanna, í Edinborgarhúsinu á Ísafirði og í San Sebastian á Spáni. Steinn Steinarr. Sýning í Steinshúsi.
2014 Fjalla-Eyvindur - 300 ára minning. Snjáfjallasetur. Leiklist í Kjós. Sýning í Ásgarði í Kjós í samstarfi við Kjósarhrepp, Kjósarstofu, Leikminjasafn Íslands og Kvikmyndasafn Íslands.
2013 ORT/Orðið tónlist. Smekkleysa í Kraká í Póllandi og Ráðhúsi Reykjavíkur 2014. Heimskommúnisminn og Ísland. Landsbókasafni Íslands - Háskólabókasafni. Vestfirsk leiklist. Leikminjasafn Íslands, Safnahúsinu á Ísafirði. Jól í leikúsinu. Leikminjasafn Íslands, Árbæjarsafni.
2012 Undurfagra ævintýr. Oddgeir Kristjánsson í Safnahúsi Vestmannaeyja. Tónlist í Hafnarfirði. Friðrik Bjarnason og Páll Kr. Pálsson. Bókasafn Hafnarfjarðar.
2011 Óskabarn. Jóns Sigurðsson í Þjóðmenningarhúsinu. Lífsverk - Jón Sigurðsson - 200 ára minning. Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn. Jón Sigurðsson. Sýning á skjölum. Þjóðskjalasafn Íslands í Þjóðmenningarhúsinu.
2010 Drangajökull – náttúra og mannlíf. Snjáfjallasetur. Viðburðastjórn, textaritstjórn og hönnun. Listamaðurinn með barnshjartað. Kirkja Samúels Jónssonar Brautarholti. Félag um listasafn Samúels í Selárdal. Textagerð og hönnun. Leiklist í Hafnarfirði. Leikminjasafn Íslands í Gúttó í Hafnarfirði í samstarfi við Byggðasafn Hafnarfjarðar. Hönnun með Birni G. Björnssyni og Jóni Þórissyni. María Markan. Átthagastofa Snæfellsbæjar í félagsheimilinu Klifi, Ólafsvík. Textaritstjórn og hönnun. Í ljósi næsta dags – Sigurður A. Magnússon. Þjóðmenningarhúsið. Textaritstjórn og hönnun. Kvenfélag Kjósarhrepps 70 ára. Félagsgarður og Ásgarður Kjós. Textagerð og hönnun. Leiklistin og hafið. Leikminjasafn Íslands í Sjóminjasafninu Víkinni. Hönnun með Birni G. Björnssyni og Jóni Þórissyni.
2009 Páll Steingrímsson – Heima og heiman. Byggðasafn Vestmannaeyja. Textaritstjórn og hönnun. Öld með Halldóri Laxness. Hraunhús, Mosfellsbæ. Hönnun og textagerð ásamt Emilíu Sigmarsdóttur (Hluti sýningar Þjóðarbókhlöðu frá 2002). Skólahald í Snæfjalla- og Grunnavíkurhreppum hinum fornu. Hús heimangönguskólans að Lyngholti, Snæfjallaströnd. Snjáfjallasetur. Textaritstjórn, viðburðastjórn og hönnun. Reynivallakirkja 150 ára. Félagsgarður og Ásgarður Kjós. Textagerð og hönnun. Einleikir á Íslandi. Í félagsheimilinu Gíslastöðum í Haukadal í Dýrafirði. Kómedíuleikhúsið í samstarfi við Leikminjasafn Íslands. Hönnun. Árabátaútgerð undir Jökli. Textagerð og hönnun sýningar. Sjóminjasafnið á Hellissandi. Saga Ferðafélags Íslands. Textagerð og hönnun sýningar. Ferðafélag Íslands í Mörkinni 6. Kaldalón og Kaldalóns. Í Hömrum, sal Tónlistarskólans á Ísafirði. Snjáfjallasetur í samstarfi við Tónlistarskólann á Ísafirði og Tónlistarfélag Ísafjarðar. Textagerð og hönnun – endurbætt sýning frá 2004. Kvosin – vagga leiklistar. Leikminjasafn Íslands í samstarfi við Reykjavíkurborg í Aðalstræti 6. Hönnun sýningar og bæklings.
Haraldur Níelsson – trúmaður á tímamótum. Guðfræðideild Háskóla Íslands í samstarfi við Landsbókasafn Íslands – Háskólabókasafn í Þjóðarbókhlöðunni. Hönnun sýningar og skrár. Reykvíska eldhúsið. Matur – saga - menning í samstarfi við Höfuðborgarstofu og Ljósmyndasafn Reykjavíkur í Aðalstræti 10 og Höfuðborgarstofu. Hönnun sýningar, bæklings og vefs. Leiklist á Akureyri. Leikminjasafn Íslands í Amtsbókasafninu á Akureyri. Textagerð með Sveini Einarssyni, Jóni Viðari Jónssyni og Haraldi Sigurðssyni og hönnun með Birni G. Björnssyni og Jóni Þórissyni.
Sjóræningjahúsið á Patreksfirði.
Útilegumenn í Ódáðahrauni.
2007:
Vagg og velta – rokkárin á Íslandi.
Tyrkjaránið - sjóræningjar og kristnir þrælar. Vestmannaeyjabær. Textaritstjórn og hönnun.
Konungskoman 1907. Þjóðarbókhlaðan. Hönnun.
Fræðslulögin 1907 og skólahald í Snæfjalla- og Grunnavíkurhreppum hinum fornu. Snjáfjallasetur. Textaritstjórn, viðburðastjórn og hönnun.
Heilög ritning - orð Guðs og móðurmálið.
Brautarholtskirkja á Kjalarnesi 100 ára.
2006: Jón E. Guðmundsson. Borgarleikhúsi. Sýningarstjórn, textagerð og hönnun. Svart og sykurlaust. Galleríi Humri eða frægð á vegum Leikminjasafns. Sýningarstjórn, textaritstjórn og hönnun. Orðið tónlist. Smekkleysa í samstarfi við Listahátíð í Listasafni Reykjavíkur. Sýningar- og viðburðastjórn. Laugarnesskóli 70 ára. Borgarskjalasafn Reykjavíkur. Hönnun. Diskó og pönk. Árbæjarsafni og Smekkleysu. Hönnun.
Spánverjavígin. Snjáfjallasetur. Viðburðastjórn, textaritstjórn og hönnun.
Ó. Johnson og Kaaber 100 ára. Árbæjarsafn . Hönnun.
2005: Stefnumót við safnara II. Menningarmiðstöðin Gerðubergi. Sýningarstjórn, textagerð, fyrirlestrar og hönnun. Brynjólfur biskup Sveinsson. Þjóðarbókhlöðu, Skriðuklaustri, Ísafirði og Skálholti. Hönnun og textaritstjórn ásamt Emilíu Sigmarsdóttur.
100 ára afmæli heilbrigðisfulltrúa Reykjavíkur.
Píputau, pjötlugangur og diggadaríum. Lárus Ingólfsson – 100 ára minningarsýning Leikminjasafns í Þjóðmenningarhúsi. Textagerð, ritstjórn, hönnun og erindi. Hönnun ásamt Birni G. Björnssyn og Jóni Þórissyni.
2004: Hannes Hafstein – Þjóðarbókhlaða. Hönnun. Landsbanki Íslands – aðalbanki 80 ára. Textagerð og hönnun. Sjón – skáld mánaðarins. Þjóðmenningarhúsið. Hönnun. 100 ára fjármálasaga, Íslandsbanki, 27 útibú um land allt. Hönnun.
Kaldalón og Kaldalóns, Snjáfjallasetur. Viðburðarstjórn, textagerð og hönnun.
Frá vaxhólkum til geisladiska, Þjóðarbókhlöðu, RÚV og Amtsbókasafninu Akureyri. Hönnun og textagerð ásamt Njáli Sigurðssyni og Emilíu Sigmarsdóttur.
2003:
Sigurður Guðmundsson, málari - frumherji og fjöllistamaður. Leikminjasafn Íslands í samstarfi við Byggðasafn Skagfirðinga og Þjóðminjasafn Íslands. Safnahúsið á Sauðárkróki. Hönnun ásamt Birni G. Björnssyni og Jóni Þórissyni.
Lárus Sigurbjörnsson. Leikminjasafn Íslands í samstarfi við Landsbókasafn Íslands, Borgarskjalasafn og Árbæjarsafn. Í Þjóðarbókhlöðu, Borgarskjalasafni, Árbæjarsafni og Iðnó. Hönnun ásamt Birni G. Björnssyni og Jóni Þórissyni.
Dagur í lífi Reykvíkinga – sjötti áratugurinn. Eggert Þór Bernharðsson og Árbæjarsafn. Hönnun með sagnfræðinemum.
Humar eða frægð – Smekkleysa í 16 ár. Smekkleysa í samstarfi við Spitz Gallery, London, og Listasafn Reykjavíkur, Hafnarhúsi. Síðar einnig í Þjóðarbókhlöðu, Norðurbryggju Kaupmannahöfn, Fuglafirði Færeyjum og í Kjörgarði við Laugaveg. Sýningarstjórn, hönnun, viðburðastjórn og textaritstjórn.
Eins og í sögu – samspil texta og myndskreytinga í barnabókum 1910-2002. Landsbókasafn Íslands. Hönnun og textagerð.
Stjórnarskráin 1874, 1918 og 1944 og Manntalið 1703. Þjóðskjalasafn Íslands. Hönnun.
Organistinn. Opnunarsýning Tónminjaseturs Íslands á Stokkseyri. Sýningarstjórn, hönnun, umbrot.
2002:
Öld með Halldóri Laxness. Landsbókasafn Íslands. Þjóðarbókhlaða. Hönnun og textagerð ásamt Emilíu Sigmarsdóttur.
Laxness og leiklistin. Samtök um leikminjasafn. Iðnó. Hönnun ásamt Birni G. Björnssyni og Jóni Þórissyni.
Horfin býli og huldar vættir í Snæfjalla- og Grunnavíkurhreppum hinum fornu. Sögumiðlun í samstarfi við Ferðaþjónustuna Dalbæ. Dalbær, Snæfjallaströnd. Textagerð, ritstjórn, hönnun og viðburðarstjórn.
Íslandsmynd í mótun – áfangar í kortagerð. Landsbókasafn Íslands í samstarfi við Landmælingar Íslands og Seðlabanka Íslands. Þjóðmenningarhúsið. Hönnun.
2001:
Námsbókasýning. Landsbókasafn Íslands í samstarfi við Námsgagnastofnun og ReykjavíkurAkademíuna. Þjóðarbókhlaða. Hönnun.
|